fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Tískublæti Beckham var ekki eitthvað sem Owen vildi leika eftir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2019 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ævisvaga Michael Owen sem er að koma út virðist rugga ansi mörgum bátum, hann hefur gert allt vitlaust í Newcastle og á fleiri stöðum.

Owen ræðir tíma sinn hjá Real Madrid en þar var einnig David Beckham, þeir virðast ekki hafa náð vel saman.

,,Við bjuggum nálægt David og Victoria, tvær enskar fjölskyldur sem bjuggum erlendis í sömu borg. Það var samt ekki mikil samskipti utan fótboltans,“ skrifar Owen.

,,Louise og Victoria voru einmana, báðir með ung börn. Þær hittust stundum þegar við vorum að æfa. Það var ekki meira vinasamband en það. Við komumst að því að í Madrid að ég og Beckham áttu minna sameiginlegt en ég hélt.“

,,Ég kunni illa við allan þennan tískuklæðnað og að fara út og hitta þekkt fólk. David og Victoria voru stórstjörnur, þau hugsuðu lífið öðruvísi en við. Ég fann aldrei að ég væri í innsta hring Beckham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis