fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Sport

CrossFit-samfélagið á Íslandi nötrar – Hinrik sviptur Íslandsmeistaratitlinum – Segja Hinrik hafa hótað barsmíðum

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2016 22:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Í ljósi niðurstöðu við framkvæmd lyfjaprófa á nýafstöðnu Íslandsmóti í CrossFit þá hefur verið tekin ákvörðun um að svipta Hinrik Inga Óskarsson fyrsta sætinu og þar með Íslandsmeistaratitlinum í opnum flokki karla 2016. Eins hefur verið ákveðið að svipta Berg Sverrisson öðru sætinu í opnum flokki karla.“

Þetta kemur fram í yfirlýsing CrossFit Sambands Íslands og eigenda CrossFit stöðva á Íslandi. Þar segir einnig:

„Við lyfjaprófun þá telst niðurstaða úr prófum þeirra beggja jákvæð þar sem þeir neita að gefa sýni til prófunar. Það hefur verið yfirlýst markmið CFSÍ að koma á skilvirku eftirliti með íslenskum CrossFit keppendum og hafa keppendur gefið samþykki sitt fyrir lyfjaprófum á meðan að keppni stendur í allt að tólf mánuði eftir að viðkomandi keppni lýkur. Það ætti því ekki að koma keppendum og né öðrum á óvart að lyfjaprófað hafi verið í lok Íslandsmótsins í CrossFit 2016.“

Þá segir ennfremur:

,,Það er skýr stefna CrossFit stöðva á Íslandi að vera lyfjalausar stöðvar og fordæma alla notkun á ólöglegum lyfjum. Hinrik Ingi Óskarson og Bergur Sverrisson eru hér með útilokaðir frá öllum CrossFit mótum á vegum CFSÍ og CrossFit stöðvum á Íslandi næstu tvö árin.“

Á Vísi er sagt að Hinrik Ingi hafi hótað að berja starfsmenn lyfjaeftirlitsins og á hann að hafa sagt að hann myndi lemja þá alla auk konu annars þeirra. Starfsmenn eftirlitsins vildu þá að kallað yrði á lögreglu en var horfið frá því

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli