fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Sport

Ísland tapaði fyrir Bandaríkjunum

Bandaríska liðið skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 31. janúar 2016 23:05

Bandaríska liðið skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði gegn bandaríska landsliðinu 2-3 í vináttulandsleik í Carson í Kaliforníu. Ísland komst yfir á 13.mínútu leiksins þegar Kristinn Steindórsson skoraði gott mark. Jozy Altidore jafnaði metin sjö mínútum síðar og staðan var jöfn í hálfleik.

Aron Sigurðsson kom Íslendingum yfir með glæsilegu marki á 48.mínútu. Aron var að þreyta frumraun sína fyrir íslenska landsliðið og stóð sig afar vel. Bandaríkjamenn jöfnuðu leikinn á 59.mínútu þegar Michael Orozco skallaði boltann í netið af stuttu færi.

Íslendingar fengu fín færi til þess að skora fleiri mörk og voru síst lakari aðilinn í leiknum. Það var því afar súrt í broti þegar Steve Birnbaum stangaði boltann í netið eftir fast leikatriði á síðustu mínútu leiksins. 3-2 sigur Bandaríkjanna staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Í gær

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla