fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025

Hellingur eftir af veiðitímanum

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 1. september 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum ennþá að veiða í hliðaránum og það er hellingur eftir af veiðitímanum. Við erum komnir í 800 laxa,“ sagði Þröstur Elliðason við Jöklu í dag sem er ekki falleg þessa dagana enda komið yfirfall núna. Og það þarf rigningu í Jökuldal núna en árnar sem renna í Jöklu eru  vatnslitlar nema  ekki Káldánin.

,,Sumarið hefur gengið vel hjá okkur. Hrútafjarðará er kominn í 260 laxa og Breiðdalsá í 85 laxa og við erum að byrja spúnna veiðina núna. Það á eftir að ganga vel,“ sagði Þröstur ennfremur.

Góð bleikjuveiðin hefur verið neðarlega í Kaldánni síðustu daga. Súddi veiddi vel á fluguna eins og aðrir veiðimenn. Fátt er skemmtilegra en að veiða vænar bleikjur sem taka grimmt en flestum er losað varðlega úr og sleppt aftur ána. Tveggja til fjögurra punda bleikjur sem er vandlátar á sumar flugur. Svona er þetta bara.

 

Mynd. María Gunnarsdóttir með flotta bleikju úr Kaldá. Mynd GB

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?