fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

Hellingur eftir af veiðitímanum

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 1. september 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum ennþá að veiða í hliðaránum og það er hellingur eftir af veiðitímanum. Við erum komnir í 800 laxa,“ sagði Þröstur Elliðason við Jöklu í dag sem er ekki falleg þessa dagana enda komið yfirfall núna. Og það þarf rigningu í Jökuldal núna en árnar sem renna í Jöklu eru  vatnslitlar nema  ekki Káldánin.

,,Sumarið hefur gengið vel hjá okkur. Hrútafjarðará er kominn í 260 laxa og Breiðdalsá í 85 laxa og við erum að byrja spúnna veiðina núna. Það á eftir að ganga vel,“ sagði Þröstur ennfremur.

Góð bleikjuveiðin hefur verið neðarlega í Kaldánni síðustu daga. Súddi veiddi vel á fluguna eins og aðrir veiðimenn. Fátt er skemmtilegra en að veiða vænar bleikjur sem taka grimmt en flestum er losað varðlega úr og sleppt aftur ána. Tveggja til fjögurra punda bleikjur sem er vandlátar á sumar flugur. Svona er þetta bara.

 

Mynd. María Gunnarsdóttir með flotta bleikju úr Kaldá. Mynd GB

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Karl Ágúst Úlfsson: Spaugstofan hófst með Skaupinu 1985 – lék fyrst með Sigga Sigurjóns 19 ára

Karl Ágúst Úlfsson: Spaugstofan hófst með Skaupinu 1985 – lék fyrst með Sigga Sigurjóns 19 ára
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum
Banaslys í Mosfellsbæ