fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Mokveiði á einum degi í Eystri Rangá

Gunnar Bender
Föstudaginn 21. ágúst 2020 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er bara orðlaus, það er varla annað hægt,“ segir Jóhann Davíð Snorrason sem er ýmsu vanur í veiði og hefur veitt þá marga  í gegnum árin. En Eystri Rangá gaf 260 laxa í gær. Fyrir hádegi veiddust 59 laxar og síðan byrjaði maðkurinn eftir hádegi og veiddust  201 laxar á maðkinn.

,,Þetta hlýtur að vera met á hálfum degi,“ segir Jóhann Davíð ennfremur. Eystri Rangá er lang efst þessa dagana og verður það út veiðitímann en núna hafa veiðst 5600 laxar það sem af er. Síðan kemur Ytri Rangá með 1750 laxar og í Miðfjarðará hafa veiðst 1220 laxar. Affallið er með1080 laxa og Urriðafoss í Þjórsá að komast í 960 laxa.

En mokið heldur áfram í Eystri Rangá næstu daga því  maðkurinn er mættur á staðinn.

 

Mynd. Jóhann Davíð Snorrason með lax úr Eystri Rangá sem gaf 260 laxa í gær. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Stúlka gerði hið óhugsanlega eftir að móðir hennar tók af henni símann

Stúlka gerði hið óhugsanlega eftir að móðir hennar tók af henni símann
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Hrollvekjandi mál aftur í brennidepli: Fjölskyldurnar sitja eftir með óbærilega spurningu

Hrollvekjandi mál aftur í brennidepli: Fjölskyldurnar sitja eftir með óbærilega spurningu
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð lögreglu í óhugnanlegu máli – Hvarf í einu landi en höfuðið fannst í öðru

Gagnrýna vinnubrögð lögreglu í óhugnanlegu máli – Hvarf í einu landi en höfuðið fannst í öðru
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu