fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025

Byrjaði vel í Þverá

Gunnar Bender
Mánudaginn 6. júlí 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta gekk bara vel hjá okkur, fengum12 laxa í opnun Þverár, og sá stærsti var 95 sentimetra,“ sagði Sigurður Garðars er við heyrðum í honun. Sigurður var að opna Þverá  í Fljótshlíð enn eitt árið og veiðin gekk vel.

,,Smálaxinn er mættur en við vorum við veiðar í tvo og hálfa daga. Það var slangur af fiski í  veiðistöðunum 48 og 50 . En við fengum þó fiska á fleiri stóðum,“ sagði Sigurður ennfremur.

Fyrstu fiskarnir eru komnir víða eins og í Breiðdalsá og Jöklu svo þetta er allt að koma.

 

Mynd. Sigurður Garðars með 88 sentimetra úr veiðistaðnum Þorra í Þverá í Fljótsdal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn