fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025

Byrjaði vel í Þverá

Gunnar Bender
Mánudaginn 6. júlí 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta gekk bara vel hjá okkur, fengum12 laxa í opnun Þverár, og sá stærsti var 95 sentimetra,“ sagði Sigurður Garðars er við heyrðum í honun. Sigurður var að opna Þverá  í Fljótshlíð enn eitt árið og veiðin gekk vel.

,,Smálaxinn er mættur en við vorum við veiðar í tvo og hálfa daga. Það var slangur af fiski í  veiðistöðunum 48 og 50 . En við fengum þó fiska á fleiri stóðum,“ sagði Sigurður ennfremur.

Fyrstu fiskarnir eru komnir víða eins og í Breiðdalsá og Jöklu svo þetta er allt að koma.

 

Mynd. Sigurður Garðars með 88 sentimetra úr veiðistaðnum Þorra í Þverá í Fljótsdal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni í þrjú ár – Barnið var á aldrinum tveggja til fimm ára

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni í þrjú ár – Barnið var á aldrinum tveggja til fimm ára
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk ekki að vefengja erfðaskrá eftir andlát föður síns því ekkjan var svo snögg að leita til sýslumanns

Fékk ekki að vefengja erfðaskrá eftir andlát föður síns því ekkjan var svo snögg að leita til sýslumanns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von