fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Byrjaði vel í Þverá

Gunnar Bender
Mánudaginn 6. júlí 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta gekk bara vel hjá okkur, fengum12 laxa í opnun Þverár, og sá stærsti var 95 sentimetra,“ sagði Sigurður Garðars er við heyrðum í honun. Sigurður var að opna Þverá  í Fljótshlíð enn eitt árið og veiðin gekk vel.

,,Smálaxinn er mættur en við vorum við veiðar í tvo og hálfa daga. Það var slangur af fiski í  veiðistöðunum 48 og 50 . En við fengum þó fiska á fleiri stóðum,“ sagði Sigurður ennfremur.

Fyrstu fiskarnir eru komnir víða eins og í Breiðdalsá og Jöklu svo þetta er allt að koma.

 

Mynd. Sigurður Garðars með 88 sentimetra úr veiðistaðnum Þorra í Þverá í Fljótsdal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“