fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Gaman að veiða á Vatnasvæði Lýsu

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 27. maí 2020 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég fór Snæfellsnes síðustu helgi og renndi aðeins fyrir fiska,“ sagði Magnús Anton Magnússon er við spurðum hann um veiðina að undanförnu en hann veiðir mikið á Nesinu. Þar um slóðir er viða hægt að komast í góða veiði.

,,Ég fór fyrst á Vatnasvæðinu Lýsu og fékk nokkra þar, alltaf gaman að veiða þar.Fór svo í Selvallarvatn og við veiddum helling á þurrfluguna en fiskurinn var frekar smár. Stoppaði stutt við í Staðará og þar var bleikjan að sýna sig en var ekki lengi þar. Ætla að kíkja aftur til veiða á Snæfellsnesið um Hvítasunnunana,“ sagði Magnús Anton ennfremur.

 

Mynd. Magnús Anton Magnússon að veiða við Selvallavatn. Mynd Sólon Örn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður

Birtir mynd af frægasta glugga Íslands – Bærinn vill láta taka uppstillinguna niður
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum

Með stútfullan farangur af fíkniefnum og sterum – Geymdi amfetamínbasa í tveimur vínflöskum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður