fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025

Síðasta veiðiferðin kitlar meira en hláturtaugarnar

Gunnar Bender
Föstudaginn 28. febrúar 2020 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er besta mynd sem ég hef séð,“ sagði Gunnar Helgason leikari og í sama streng tók Eggert Skúlason fjölmiðlagúru um myndina Síðasta veiðiferðin,  sem forsýnd var í gær og skemmtu menn og konur  sér konunglega á myndinni.

Myndin fjallar um nokkra félaga sem fara að veiða í Mýrarkvísl með  nokkur kíló af mat og miklu meira af áfengi í skottinu á bílnum. Ferðin verður hin skrautlegasta í alla staði. Þetta er ágæt æfing fyrir sumarið í veiði.

Meðal leikara í myndinni eru  Hilmir Snær Guðnason, Þröstur Leó Gunnarsson, Þorsteinn Bachmann, Hjálmar Hjálmarsson, Jóhann Sigurðarsson og Halldór Gylfason sem standa sig allir vel.

Margir mættu á forsýninguna eins og Gunnar Helgason, Eggert Skúlason, Sigurður Héðinn, Valgerður Baldursson, Nökkvi Svavarsson, Pétur Pétursson, Ingimundur Bergsson, María Gunnarsdóttir, Bjarni Brynjólfsson, Árni Friðleifsson, Ari Hermóður Jafetsson, Jón Þór Ólason, Kristín Edward, Þröstur Elliðason, Björn K. Rúnarsson, Ingvar Þorvaldsson, Jóhannes Hinriksson,  Jón Þór Júlíusson, Ingólfur Ásgeirsson, Friðjón Már Sveinbjörnsson, Atli Bergmann, Hilmar Hansson og  Sigurþór Gunnlaugsson svo fáir séu nefndir á frábærri sýningu sem sló svo sannarlega í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar stjórnarandstöðuna um rógburð og lygar í garð strandveiðisjómanna – „Setja upp hvolpaaugu og ljúga“

Sakar stjórnarandstöðuna um rógburð og lygar í garð strandveiðisjómanna – „Setja upp hvolpaaugu og ljúga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Vopnað rán í Hlíðunum og skartgripaþjófnaður í miðbænum

Vopnað rán í Hlíðunum og skartgripaþjófnaður í miðbænum
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Grunur um að Leonardo Di Caprio sé byrjaður á Ozempic – „Fæturnir eru eins grannir og á kærustunni“

Grunur um að Leonardo Di Caprio sé byrjaður á Ozempic – „Fæturnir eru eins grannir og á kærustunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi