fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025

Tók tuttugu mínútur að landa fyrsta fiskinum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 29. október 2020 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá er þetta veiðisumar á enda og margir hafa veitt maríulaxinn sinn í sumar. Það eru samt ekki margir sem hafa síðan bætt við tveimur löxum á stuttum tíma. Það gerði hann Einar Kristinn Garðarsson sem er 12 ára og með mikla veiðidellu. En þessa laxa veiddi hann út á Mýrum.

Það tók um tuttugu  mínútur að landa  fyrsta fisknum en hann var fimm punda lax. En hann hélt áfram að veiða og setti strax í lax. Síðan landaði hann tveimur öðrum löxum, fimm  og sex  punda . Það var hálf hryssingslegt veður þennan dag sem maríulaxinn kom á land. Það voru ekki nema um fimm gráður þarna og allavega um tíu metrar á sekúndu.

Það má eiginlega segja að fjölskyldur hafa sjaldan veitt eins mikið saman eins og  í sumar. Aðstæður voru þannig og Veiðikortið virkaði víða í sumar í vötnum landsins. Og silungsveiðin var flott, fiskurinn vænn og vötnin að gefa vel.

 

Mynd. Einar Kristinn Garðarsson að renna fyrir fisk og á hinni myndinni er hann með einn lax sem hann veiddi, hann fékk þrjá. Mynd Aron

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Æskuheimili fyrrverandi forseta Íslands til sölu

Æskuheimili fyrrverandi forseta Íslands til sölu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum