fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025

Tók tuttugu mínútur að landa fyrsta fiskinum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 29. október 2020 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá er þetta veiðisumar á enda og margir hafa veitt maríulaxinn sinn í sumar. Það eru samt ekki margir sem hafa síðan bætt við tveimur löxum á stuttum tíma. Það gerði hann Einar Kristinn Garðarsson sem er 12 ára og með mikla veiðidellu. En þessa laxa veiddi hann út á Mýrum.

Það tók um tuttugu  mínútur að landa  fyrsta fisknum en hann var fimm punda lax. En hann hélt áfram að veiða og setti strax í lax. Síðan landaði hann tveimur öðrum löxum, fimm  og sex  punda . Það var hálf hryssingslegt veður þennan dag sem maríulaxinn kom á land. Það voru ekki nema um fimm gráður þarna og allavega um tíu metrar á sekúndu.

Það má eiginlega segja að fjölskyldur hafa sjaldan veitt eins mikið saman eins og  í sumar. Aðstæður voru þannig og Veiðikortið virkaði víða í sumar í vötnum landsins. Og silungsveiðin var flott, fiskurinn vænn og vötnin að gefa vel.

 

Mynd. Einar Kristinn Garðarsson að renna fyrir fisk og á hinni myndinni er hann með einn lax sem hann veiddi, hann fékk þrjá. Mynd Aron

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki

Orðið á götunni: Gagnrýni á falsfréttir Morgunblaðsins nú réttmæt – aðförin að eigendum Fréttablaðsins var það ekki
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu