fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025

Fallegt við Hreðavatn

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 21. október 2020 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fallegt við Hreðavatn í gær, vatnið rennislétt og fiskur að vaka á einum og einum stað. Flestir fiskarnir eru í öðrum hugleiðingum þessa dagana, hrygningartíminn er byrjaður á fullu í flestum vötnum landsins.

Ef vel var skoðað í vatninu í gær mátti sjá að tilhugalífið stendur yfir núna. Veiðin var góð í vatninu í sumar og þá sérstaklega framan af og veiðimenn að fá flotta fiska.

Þegar leið á sumarið smækkaði fiskurinn en vatnið er skemmtilegt og gaman fyrir fjölskyldur að veiða þar. Flestir fá eitthvað á færið.

 

Mynd: María Gunnarsdóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Flosi afar svartsýnn eftir komu á Landspítalann – „Þá tók ég stjórnina“

Flosi afar svartsýnn eftir komu á Landspítalann – „Þá tók ég stjórnina“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þorskastríðshetjur minnast tímamóta en vara um leið við

Þorskastríðshetjur minnast tímamóta en vara um leið við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United