fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Næstum 600 bleikjur á land í sumar

Gunnar Bender
Mánudaginn 24. ágúst 2020 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er alltaf gaman að veiða hérna í Efri-Flókadalsá, skemmtileg veiðiá,“ sagði María Gunnarsdóttir sem var að veiða í annað sinn á ævinni í Flókadalnum en það hafa næstum veiðst um 600 bleikjur í ánni í sumar.  En bleikjuveiðin fór seint af stað þetta sumar vegna snjóa í fjöllum og áin var köld langt framm eftir sumri.

Flestar eru bleikjurnar vænar og lítið um smábleikjuna allavega ennþá, stærstu bleijkurnar eru 5 og 6 punda og þær hafa komið fyrst til að byrja með. Hollin hafa verið að fá fína veiði, 40 til 50 bleikjur og sum meira.

Bæði hefur veiðist á maðk og hinar og þessar flugur eins og Krókinn, Bleik og Bláa, Anna Sól, Heimasætuna, Dýrbítinn, Beykir og  Mýrsluna sem einhverjar séu nefndar til sögunnar. Einn fiskur hefur allavega veitt á fluguna Hommann, en ekki meira.

Snjór er ennþá í fjöllum í Fljótunum.

 

Mynd: Iðunn Árnadóttir og María Gunnarsdóttir með flotta bleikju úr Efri Flókadalsá, en áin hefur gefið 600 bleikjur í sumar. Mynd GB

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
Fréttir
Í gær

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu