fbpx
Laugardagur 27.desember 2025

Næstum 600 bleikjur á land í sumar

Gunnar Bender
Mánudaginn 24. ágúst 2020 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er alltaf gaman að veiða hérna í Efri-Flókadalsá, skemmtileg veiðiá,“ sagði María Gunnarsdóttir sem var að veiða í annað sinn á ævinni í Flókadalnum en það hafa næstum veiðst um 600 bleikjur í ánni í sumar.  En bleikjuveiðin fór seint af stað þetta sumar vegna snjóa í fjöllum og áin var köld langt framm eftir sumri.

Flestar eru bleikjurnar vænar og lítið um smábleikjuna allavega ennþá, stærstu bleijkurnar eru 5 og 6 punda og þær hafa komið fyrst til að byrja með. Hollin hafa verið að fá fína veiði, 40 til 50 bleikjur og sum meira.

Bæði hefur veiðist á maðk og hinar og þessar flugur eins og Krókinn, Bleik og Bláa, Anna Sól, Heimasætuna, Dýrbítinn, Beykir og  Mýrsluna sem einhverjar séu nefndar til sögunnar. Einn fiskur hefur allavega veitt á fluguna Hommann, en ekki meira.

Snjór er ennþá í fjöllum í Fljótunum.

 

Mynd: Iðunn Árnadóttir og María Gunnarsdóttir með flotta bleikju úr Efri Flókadalsá, en áin hefur gefið 600 bleikjur í sumar. Mynd GB

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026

Varpa ljósi á óhugnanlegan spádóm Nostradamusar fyrir árið 2026
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis