fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Félag ungra í skot- og stangveiði stofnað

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FUSS, félag ungra í skot- og stangveiði var nýlega stofnað. Tilgangur félagsins er að koma saman ungu fólki sem hefur áhuga á skot- og stangveiði.

Félagið er fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Öflugt félagsstarf verður allt árið um kring.

Stofnendur félagsins eru Þorsteinn Stefánsson, Helga Kristín Tryggvadóttir, Jón Hugo Bender og Gissur Karl Vilhjálmsson.

Markmið félagsins er að fræða og vekja vitund ungs fólks á umhverfi veiðinnar. Dæmi um viðburði sem haldnir verða eru kastnámskeið, fluguhnýtingarnámskeið, skotæfingar, hátíðir og veiðiferðir.

Opnunarviðburður félagsins verður haldinn á Sólon fimmtudaginn 27. febrúar og byrjar klukkan 20:00. Ungu áhugafólki um veiði er hvatt til að mæta á opnunumarviðburðinn og kynna sér félagið.

Heimasíða félagsins opnar sama kvöld en hægt er að fylgjast með á www.fuss.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað
Eyjan
Fyrir 20 klukkutímum

Orðið á götunni: Miðflokkur á flugi, miklar breytingar í borgarstjórn – enn má Sjálfstæðisflokkurinn bíða

Orðið á götunni: Miðflokkur á flugi, miklar breytingar í borgarstjórn – enn má Sjálfstæðisflokkurinn bíða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar