fbpx
Mánudagur 01.desember 2025

Félag ungra í skot- og stangveiði stofnað

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FUSS, félag ungra í skot- og stangveiði var nýlega stofnað. Tilgangur félagsins er að koma saman ungu fólki sem hefur áhuga á skot- og stangveiði.

Félagið er fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Öflugt félagsstarf verður allt árið um kring.

Stofnendur félagsins eru Þorsteinn Stefánsson, Helga Kristín Tryggvadóttir, Jón Hugo Bender og Gissur Karl Vilhjálmsson.

Markmið félagsins er að fræða og vekja vitund ungs fólks á umhverfi veiðinnar. Dæmi um viðburði sem haldnir verða eru kastnámskeið, fluguhnýtingarnámskeið, skotæfingar, hátíðir og veiðiferðir.

Opnunarviðburður félagsins verður haldinn á Sólon fimmtudaginn 27. febrúar og byrjar klukkan 20:00. Ungu áhugafólki um veiði er hvatt til að mæta á opnunumarviðburðinn og kynna sér félagið.

Heimasíða félagsins opnar sama kvöld en hægt er að fylgjast með á www.fuss.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

„Það er nú smá crazy að við höfum byrjað saman á þessum aldri“

„Það er nú smá crazy að við höfum byrjað saman á þessum aldri“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“