fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Risafiskur á dorg í Hafravatni

Gunnar Bender
Föstudaginn 10. janúar 2020 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafravatn hefur ekki frægt fyrir stóra fiska fram að þessu. Miklu frekar litlir fiskar, urriðar og bleikjur. Svo veiðist risafiskur á dorg í vatninu fyrir nokkrum dögum sem kemur geysilega á óvart

En það var Lithái sem veiddi fiskinn  á dorg  og hann var 14 pund,  urriði. Mjög líkleg er að fiskurinn hafi komið úr Korpu i sumar og farið úr ánni uppí vatnið þegar hausta tók.

Veiðipressan er ekki kunnugt um svona stórann urriða úr Hafravatni, bara litlir urriðar varla nema pund og aðeins stærri. Það er tölvert affrek að veiða þennan fisk því það er varla nema einn svona stór í vatninu öllu.

 

Mynd. Litháinn með fiskinn sem stóra sem hann veiddi á dorg í Hafravatni, 14 punda urriði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta