fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Hnúðlaxinn góður reyktur

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Hér eru myndirnar sem ég á af hnúðlaxinum, á einni þeirra eru reyndar venjulegir laxar og rjúpur líka, og þá reyki ég lax núna,“ sagði Andri  Þór Arinbjörnsson þegar við heyrðum í honum. En aldrei hafa veiðst fleiri hnúðlaxar í laxveiðiánum hérna í  sumar og margir bölvað þeim á færið.

,,Ég var við veiðar í Langadalsá í sumar og fékk æðislega fallega bleikju, strax í næsta kasti tók annar fiskur og ég fékk vatn í munninn því að sjóbleikja er minn uppáhalds matfiskur. Vonbrigðin urðu svo þegar ég sá kryppuna á hnúðlaxinum koma uppúr vatninu en ég hafði heyrt að hann væri bragðvondur og jafnvel óætur. Ég er með reykkofa útí garði og prófaði að reykja hnúðlaxinn, komst að því að hann er alveg ljómandi góður,“  sagði Andri Þór ennfremur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fréttir
Í gær

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur
433Sport
Í gær

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni