fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Efnilegir veiðimenn í murtunni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 7. ágúst 2019 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðin á Þingvöllum hefur verið fín í sumar og margir veitt vel bæði af urriða, bleikju og murtunni. Þessir ungu veiðimenn, synir Einar Páll Garðasonar veiðimanns,  kippa í kynið með veiðiskapinn og voru á veiðislóðum fyrir fáum dögum og veiddu sína fyrstu fiska.

Bræðurnir Hrólfur og Kristófer eru nýlega orðnir 5 ára og strax farnir að höggva skarð í murtu stofninn á Þingvöllum í sinni fyrstu veiðiferð. Stórefnilegir veiðimenn þarna á ferðinni og rétt að byrja veiðiskapinn.

 

Mynd. Hrólfur og Kristófer með flotta veiði á Þingvöllum. Mynd Einar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti