fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025

Ástandið er lítið að batna

Gunnar Bender
Laugardaginn 27. júlí 2019 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég held að þetta sé bara ekki neitt að lagast,  heldur bara versna. Það rignir ekki rassgat,“ sagði veiðimaður sem var að koma af veiðislóðum, þurrkslóðum þar sem lítið var að hafa nema gott sólblað og nokkur ber. Annað var það ekki.

Ástandið er því miður ekki að lagast fyrir fimm aura, meðan ekkert rignir og laxinn sést lítið.

En nýjustu tölur voru að koma í hús og þar er Eystri Rangá langefst með um 1250 laxa, síðan kemur Urriðafoss í Þjórsá með 650 laxa, svo Miðfjarðará með um 500 laxa. Í Ytri Rangá hafa veiðst 490 laxar og svona mætti lengi telja.  Margar laxveiðiár eru ekki svipur hjá sjón ef við skoðum síðustu ár.

En það er ennþá von stækkandi straumur og einn og einn dropi í kortunum, varla meira. Sjáum hvað gerist.

 

Mynd. Þessi mynd lýsir stöðunni sæmilega en myndin  er tekin á Snæfellsnesi.  Mynd María.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
Pressan
Í gær

Sögulegt bann tekur gildi á Maldíveyjum

Sögulegt bann tekur gildi á Maldíveyjum
EyjanFastir pennar
Í gær

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu