fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025

Ástandið er lítið að batna

Gunnar Bender
Laugardaginn 27. júlí 2019 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég held að þetta sé bara ekki neitt að lagast,  heldur bara versna. Það rignir ekki rassgat,“ sagði veiðimaður sem var að koma af veiðislóðum, þurrkslóðum þar sem lítið var að hafa nema gott sólblað og nokkur ber. Annað var það ekki.

Ástandið er því miður ekki að lagast fyrir fimm aura, meðan ekkert rignir og laxinn sést lítið.

En nýjustu tölur voru að koma í hús og þar er Eystri Rangá langefst með um 1250 laxa, síðan kemur Urriðafoss í Þjórsá með 650 laxa, svo Miðfjarðará með um 500 laxa. Í Ytri Rangá hafa veiðst 490 laxar og svona mætti lengi telja.  Margar laxveiðiár eru ekki svipur hjá sjón ef við skoðum síðustu ár.

En það er ennþá von stækkandi straumur og einn og einn dropi í kortunum, varla meira. Sjáum hvað gerist.

 

Mynd. Þessi mynd lýsir stöðunni sæmilega en myndin  er tekin á Snæfellsnesi.  Mynd María.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Donald Trump fékk ekki boð í jarðarför Cheney

Donald Trump fékk ekki boð í jarðarför Cheney
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Dómari úrskurðaður vanhæfur og dómur í ofbeldismáli ómerktur

Dómari úrskurðaður vanhæfur og dómur í ofbeldismáli ómerktur