fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Almenn ánægja með fyrirkomulagið í rjúpnaveiðinni

Gunnar Bender
Mánudaginn 2. desember 2019 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rjúpnaveiðinni er lokið í ár og margir fengu í jólamatinn eftir mikið labb og góða útiveru. Þetta árið var hægt að velja hvenær menn færu til rjúpna í nóvember  og fleiri dagar voru í boði en fyrir ári síðan.

,,Mér finnst þetta betra fyrirkomulag en í fyrra og manni heyrist það á veiðimönnum sem maður hefur heyrt í,“ sagði veiðimaður sem hafi gengið fjöll og hóla fimm sinnum og fengið í jólamatinn.

Á facebook er líka að heyra á veiðimönnum að þeir séu ánægðari með þetta fyrirkomulag. Aflatölur eru misjafnar, jú menn hafa fengið í jólamatinn margir hverjir,  en einn og einn ekki. Útiveran er góð og veður hefur víða verið mjög gott til gönguferða.

 

Mynd. Gengið til rjúpna um helgina. Ekki seinna vænna en þau lauk veiðinni þetta árið.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sérsveitin send inn í ranga íbúð

Sérsveitin send inn í ranga íbúð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina