fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Aðeins tveir dagar eftir á rjúpu

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rjúpnaveiðitímabilið er farið að styttast í annan endann. Það eru bara eftir föstudagur og laugardagur til að fara á rjúpu. Margir hafa fengið í jólamatinn en einn og einn fáa fugla eins og er en það getur allt gerst síðustu dagana sem má skjóta.

Margir ætla að nýta þessa tvo daga sem má skjóta til að reyna að fá jólamatinn. Veiðin hefur verið misjöfn eftir landshlutum en margir hafa fengið vel í matinn.

,,Það hafa verið veiðimenn hjá okkur í Breiðdal og fengið góða veiði flestir,“ sagði Þröstur Elliðason þegar við inntum hann eftir rjúpnaveiði í Breiðdal það sem af er rjúpnaveiðitímabilinu.

Við fréttum líka af veiðimönnum sem voru á Öxi fyrir skömmu og fengu 25 fuglar nokkrir saman. En það er ennþá möguleiki, það eru eftir tveir dagar föstudagur og laugardagur.  Aldrei segja, enn er möguleiki að ná í fugla í jólamatinn þetta árið.,

 

Mynd. Einar Guðnason í góðum félagsskap með fugla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“

Rakel var á flugvelli þegar hún heyrði athyglisvert samtal: „Þarna stóð ég grunnskólakennarinn við hlið þeirra og sagði ekki orð“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sérsveitin send inn í ranga íbúð

Sérsveitin send inn í ranga íbúð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina