fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025

Bleikjan full af loðnu

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 24. september 2019 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gekk ágætlega í Fögruhlíðarósnum hjá mér, nokkrar bleikjur og einn urriði,“ sagði Gunnar Vignisson í samtali við Veiðipressuna. Gunnari fannst gaman að renna fyrir fisk eins og fleirum fyrir austan. En bleikjuveiði hefur verið víða góð  á þeim slóðum og margir veitt vel. Norðfjarðaráin hefur gefið vel, Fögruhlíðarósinn og ósinn á Breiðdalsá þegar var hægt að veiða.

,,Mér er sagt að veiðin í ósnum hafi verið fín fyrripart veiðitímans en veit ekki um seinni partinn,“ sagði Gunnar sem sendi okkur mynd af vænni bleikju sem er full af loðnu.  En um daginn birtum við mynd af urriða með seiði uppí sér.

Þessi bleikja bætti heldur betur um, uppi henni voru 6 stykki en það sést betur á myndinni sem fylgir fréttinni sem Gunnar tók fyrir austan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fréttir
Í gær

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur
433Sport
Í gær

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni