fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025

40 laxar veiðst í Brynjudalsá 

Gunnar Bender
Föstudaginn 13. september 2019 12:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er töluvert af fiski en hann  er tregur, mest í báðum fossunum,“ sagði Raggi Sót þegar hann kastaði flugunni fyrir lax neðarlega í Brynjudalsá fyrir fáum dögum. Áin hefur ekki farið varðhluta af vatnsleysinu í sumar og var vatnslaus eins og fleiri ár á þessu svæði.

,,Ég er búin að veiða aðeins í sumar en oft veitt betur,“ sagði Raggi Sót og hélt áfram að kasta flugunni. Fiskurinn var ekki í tökustuði en hann var þarna.

Áin hefur gefið 40 laxa og eitthvað hefur fengist af silungi, líklega sjóbirtingur.

 

Mynd. Raggi Sót við veiðar í Brynjudalsá fyrir fáum dögum. Mynd G.Bender

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Kennara vikið frá störfum á Eyrarbakka vegna meints ofbeldis gegn einhverfum nemanda – Móðir kallar eftir úrbótum

Kennara vikið frá störfum á Eyrarbakka vegna meints ofbeldis gegn einhverfum nemanda – Móðir kallar eftir úrbótum
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Ráð fyrrverandi flugfreyju – Gerðu alltaf þetta þegar þú ferð á hótel

Ráð fyrrverandi flugfreyju – Gerðu alltaf þetta þegar þú ferð á hótel
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“