fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026

40 laxar veiðst í Brynjudalsá 

Gunnar Bender
Föstudaginn 13. september 2019 12:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er töluvert af fiski en hann  er tregur, mest í báðum fossunum,“ sagði Raggi Sót þegar hann kastaði flugunni fyrir lax neðarlega í Brynjudalsá fyrir fáum dögum. Áin hefur ekki farið varðhluta af vatnsleysinu í sumar og var vatnslaus eins og fleiri ár á þessu svæði.

,,Ég er búin að veiða aðeins í sumar en oft veitt betur,“ sagði Raggi Sót og hélt áfram að kasta flugunni. Fiskurinn var ekki í tökustuði en hann var þarna.

Áin hefur gefið 40 laxa og eitthvað hefur fengist af silungi, líklega sjóbirtingur.

 

Mynd. Raggi Sót við veiðar í Brynjudalsá fyrir fáum dögum. Mynd G.Bender

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fjölskylda Nönnu lætur Stefán Einar heyra það – „Ennþá meiri skítakarakter og ómerkingur en ég hafði áttað mig á“

Fjölskylda Nönnu lætur Stefán Einar heyra það – „Ennþá meiri skítakarakter og ómerkingur en ég hafði áttað mig á“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Reyna að sundra Bandaríkjunum og Kanada

Reyna að sundra Bandaríkjunum og Kanada
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Segist hafa orðið fyrir stórfurðulegri reynslu á veitingastað í Reykjavík

Segist hafa orðið fyrir stórfurðulegri reynslu á veitingastað í Reykjavík
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Árið sem gervigreindin fékk líkama og Ísland svaf á verðinum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Árið sem gervigreindin fékk líkama og Ísland svaf á verðinum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgefur Tottenham eftir fjóra mánuði í starfi – Á að mæta og hjálpa Alberti og félögum

Yfirgefur Tottenham eftir fjóra mánuði í starfi – Á að mæta og hjálpa Alberti og félögum
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Ef samningurinn verður jafnvondur og Miðflokkurinn heldur fram greiði ég atkvæði á móti

Magnús Árni Skjöld Magnússon: Ef samningurinn verður jafnvondur og Miðflokkurinn heldur fram greiði ég atkvæði á móti
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að gögn muni birtast í febrúar sem sanni að Jeffrey Epstein var myrtur

Segir að gögn muni birtast í febrúar sem sanni að Jeffrey Epstein var myrtur