fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025

Ungviðið veiddi í Elliðaánum

Gunnar Bender
Mánudaginn 15. júlí 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin er svo skemmtileg og gefandi,“ sagði ungi veiðimaðurinn og kastaði flugunni á Breiðunni í Elliðaánum í gær. Vinur hans kom labbandi hann hafði sett í lax á maðkinn í Fossinum.

Það var fjör og mikið líf við Elliðaárnar á Barna og unglingadeginum þar sem ungir veiðimenn fengu að renna fyrir lax og silung.

Ungviðið notaði maðk eða kastaði flugu og margir voru að fá lax. Við vorum á staðnum og náðu nokkrum skemmtilegum myndum. Vel veiddist og nokkrir fengu maríulaxinn.

Myndir G.Bender

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Styrktarféð verður notað til að endurnýja búnað og tæki 

Styrktarféð verður notað til að endurnýja búnað og tæki 
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur