fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025

Vel hefur veiðst í Leirá

Gunnar Bender
Föstudaginn 5. október 2018 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þegar á heildina er litið hefur gengið vel í Leiránni. Við höfum farið þangað nokkrum sinnum til veiða í sumar og fengið góða veiði, bæði lax og sjóbirting,“ sagði Stefán Sigurðsson en veitt verður í ánni frammi í næstu viku.

,,Veiðin stendur enn yfir í nokkrum ám og má í því sambandi benda á að Þjórsá er komin yfir 1300 laxa sem er flott. Það er töluvert af fiski í Leiránni, bæði lax og sjóbirtingur,“ sagði Stefán ennfremur nýkominn úr Leirá.

 

Mynd. Stefán Sigurðsson sjóbirting í ánni fyrir nokkrum dögum. Mynd G.Bender

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?