fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025

Vel hefur veiðst í Leirá

Gunnar Bender
Föstudaginn 5. október 2018 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þegar á heildina er litið hefur gengið vel í Leiránni. Við höfum farið þangað nokkrum sinnum til veiða í sumar og fengið góða veiði, bæði lax og sjóbirting,“ sagði Stefán Sigurðsson en veitt verður í ánni frammi í næstu viku.

,,Veiðin stendur enn yfir í nokkrum ám og má í því sambandi benda á að Þjórsá er komin yfir 1300 laxa sem er flott. Það er töluvert af fiski í Leiránni, bæði lax og sjóbirtingur,“ sagði Stefán ennfremur nýkominn úr Leirá.

 

Mynd. Stefán Sigurðsson sjóbirting í ánni fyrir nokkrum dögum. Mynd G.Bender

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt

Bogi skilaði Kommúnistaávarpinu um hálfri öld of seint en slapp við sekt
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn