fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Pressan

Konur eru hamingjusamari án karla og barna – „Ef þú ert kona, slepptu því að giftast“

Pressan
Laugardaginn 9. ágúst 2025 16:30

Hvað gerir okkur hamingjusöm?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Getur það verið rétt að konur séu mun hamingjusamari ef þær eiga ekki eiginmann eða unnusta eða barn/börn? Ef miða má við það sem kemur fram í bók atferlisfræðingsins Paul Dolan, hjá London School of Economics, þá er það staðreynd. Hann fjallar um þetta í bókinni Happy Ever After.

Hann hefur kafað ofan í upplýsingar um íbúa Bandaríkjanna og Bretlands og niðurstaðan er sú sama. Hjónaband og börn er ekki ávísun á hamingju.

Hann segir að gift fólk sé hamingjusamara en aðrir þjóðfélagshópar en bara þegar makinn er hjá þeim. Þegar hann sé ekki til staðar líði þeim hörmulega.

„Það er fullt til af góðum gögnum um sama fólkið í langan tíma en nú ætla ég að gera þessari vísindagrein stóran greiða með að segja þetta hreint út: „Ef þú ert karl er örugglega góð hugmynd að kvænast. Ef þú ert kona, slepptu því að giftast.““

Hann telur að karlar njóti góðs af hjónabandi því það fái þá til að taka lífinu rólegar en áður. Þeir taki minni áhættu, þéni meira, lifi lengur. Konurnar lifi hins vegar skemur ef þær giftast. Hamingjusamasti þjóðfélagshópurinn er að hans sögn konur sem hafa aldrei verið giftar eða eignast börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau
Pressan
Fyrir 2 dögum

Breskur maður lést í kjölfar hárígræðslu

Breskur maður lést í kjölfar hárígræðslu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað gera Svisslendingar nú? – Trump lagði 39% toll á svissneskar vörur

Hvað gera Svisslendingar nú? – Trump lagði 39% toll á svissneskar vörur
Pressan
Fyrir 3 dögum

18 ára handtekinn fyrir að skrifa „uppreisnarorð“ á klósettvegg

18 ára handtekinn fyrir að skrifa „uppreisnarorð“ á klósettvegg
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tollverðir fundu 1.500 tarantúlur

Tollverðir fundu 1.500 tarantúlur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 60 sm rottu „næstum á stærð við lítinn kött“ á heimilinu – „Vaxandi vandamál“

Fundu 60 sm rottu „næstum á stærð við lítinn kött“ á heimilinu – „Vaxandi vandamál“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Drapst á staðnum“ – Ungt barn beit kóbraslöngu til bana

„Drapst á staðnum“ – Ungt barn beit kóbraslöngu til bana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann var talinn vera „gullegg“ leyniþjónustunnar – Nú hefur hæstiréttur gripið inn í með óvæntum hætti

Hann var talinn vera „gullegg“ leyniþjónustunnar – Nú hefur hæstiréttur gripið inn í með óvæntum hætti