fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Pressan

Fannst sundurhlutaður í kjallara – Unnustan og móðirin hafa játað morðið

Pressan
Föstudaginn 8. ágúst 2025 07:30

Alessandro Venier. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkamsleifar Ítalans Alessandro Venier fundust í kjallaranum á heimili hans í Gemona del Friuli, sem er í norðvesturhluta Ítalíu, á fimmtudag í síðustu viku. Líkið hafði verið bútað niður.

Sky News skýrir frá þessu og segir að barnsmóðir mannsins og móðir hans hafi hringt í lögregluna og látið vita um líkið og að í framhaldinu hafi þær játað að hafa myrt hann.

Venier, sem var 35 ára, var byrluð ólyfjan áður en hann var myrtur að sögn La Repubblica. Konurnar settu líkamsleifarnar í tunnu og huldu þær með kalki til að leyna lyktinni.

Talið er að Venier hafi verið myrtur nokkrum dögum áður en lögreglan fann líkamsleifarnar.

Hann á sex mánaða dóttir með kólumbískri sambýliskonu sinn að sögn Corriere Della Sera sem segir að móðir hans sé vel þekkt og hafi starfað sem hjúkrunarfræðingur á sjúkrahúsi.

Nágrannar fjölskyldunnar segja að lítið hafi farið fyrir henni og er þeim að vonum mjög brugðið vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki aðalhlutverkið i Titanic vegna smábeiðni frá Cameron

Fékk ekki aðalhlutverkið i Titanic vegna smábeiðni frá Cameron
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vilja sjálfstætt Austur-Grænland

Vilja sjálfstætt Austur-Grænland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú er hægt að leigja lúxushús stórstjörnunnar

Nú er hægt að leigja lúxushús stórstjörnunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfull ofursnekkja með vatnsþéttan peningaskáp hefur verið hífð af hafsbotni – Spurningarnar hlaðast upp – Myndband

Dularfull ofursnekkja með vatnsþéttan peningaskáp hefur verið hífð af hafsbotni – Spurningarnar hlaðast upp – Myndband
Pressan
Fyrir 4 dögum

FBI-maður nauðgaði þremur konum

FBI-maður nauðgaði þremur konum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nakinn á Google Street View – Fær bætur

Nakinn á Google Street View – Fær bætur