fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Pressan

Hin gullna regla varðandi garðsláttinn

Pressan
Laugardaginn 16. ágúst 2025 10:00

Þetta þurfa vallarstjórar að vita.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú vilt hafa falleg grænt og heilbrigt gras í garðinum, þá er ein einföld regla sem þú mátt ekki brjóta. Það er að klippa aldrei meira en þriðjung af hæð grassins í hvert sinn.

Ef þú tekur of mikið af því, þá veikir þú getu þess til að vaxa og fjölga sér. Afleiðingarnar verða að grasið verður gult, þunnt og ljótt og mosin, illgresi og sjúkdómar eiga auðveldara með að herja á það.

Það að slá grasið of stutt skemmir einnig ræturnar. Stutt gras er með stuttar rætur og það gerir grasið viðkvæmara í þurrkum. Á vorin og sumrin getur þetta valdið því að stórir blettir myndast og vöxturinn verður ójafn.

Ef þú vilt hafa þéttvaxið, grænt og slitsterkt gras í garðinum, þá er best að slá það oft en án þess að taka of mikið af hæð þess í hvert sinn. Á sumrin ætti það að vera 4-5 sm á hæð en á kaldari árstímum þolir það vel að vera aðeins hærra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reykjavík sú áttunda öruggasta í Evrópu

Reykjavík sú áttunda öruggasta í Evrópu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu