fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Pressan

Átt þú grautfúlan kött? Það gæti verið þín sök

Pressan
Laugardaginn 16. ágúst 2025 11:00

Ætli þessi hafi komið við sögu?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er kötturinn þinn grautfúll eða árásargjarn? Ef svo er þá gæti það verið þér og engum öðrum að kenna. Vísindamenn hafa komist að því að kettir eru einfaldlega hermikrákur (eða kannski hermikettir) og þróa með sér persónuleika sem endurspeglar persónuleika eigenda þeirra.

Niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Lincoln University sýna að kettir í ofþyngd og glaðbeittir kettir eiga eigendur sem eru með svipaðan persónuleika. Rannsóknin er byggð á persónuleikaprófum á 3.300 kattaeigendum. Einnig kom í ljós að taugaveiklaðir kattaeigendur voru síður líklegir til að leyfa köttum sínum að fara út úr húsi. Þeir kettir hafa þá tilhneigingu til að vera of þungir og að glíma við ýmis hegðunarvandamál, eins og að klóra húsgögn.

Hundar hafa oft verið sagðir líkjast eigendum sínum en kettir væru mun sjálfstæðari en kannski þarf að endurskoða þessa staðalímynd miðað við þessa niðurstöðu.

Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í tímartinu PLOS ONE.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reykjavík sú áttunda öruggasta í Evrópu

Reykjavík sú áttunda öruggasta í Evrópu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu