fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Pressan

Eldheitur Repúblikani dæmdur í 80 ára fangelsi – Réði leigumorðingja til að skjóta á Demókrata

Pressan
Föstudaginn 15. ágúst 2025 06:30

Solomon Pena

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Solomon Pena, sem er eldheitur Repúblikani, var dæmdur í 80 ára fangelsi á miðvikudaginn fyrir að hafa ráðið leigumorðingja til að skjóta á heimili stjórnmálamanna úr röðum Demókrata.

Pena bauð sig fram til ríkisþingsins í New Mexico í kosningunum 2022 en náði ekki kjöri. Nokkrum vikum eftir kosningarnar réði hann leigumorðingja til starfa. Reuters skýrir frá þessu.

Pena er sagður hafa verið knúinn áfram af samsæriskenningum um að rangt hefði verið haft við í kosningunum.

Hann var sakfelldur fyrir 13 ákæruatriði sem tengjast skotárásum á heimili fjögurra stjórnmálamanna úr röðum Demókrata í desember 2022 og janúar 2023. Enginn meiddist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Réttarhöld hafin yfir manni sem sviðsetti eigið andlát – Átti sér skuggalega fortíð

Réttarhöld hafin yfir manni sem sviðsetti eigið andlát – Átti sér skuggalega fortíð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést eftir að hafa borðað brokkolísamloku – Fjöldi fólks á sjúkrahúsi

Lést eftir að hafa borðað brokkolísamloku – Fjöldi fólks á sjúkrahúsi