fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Pressan

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni

Pressan
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 07:30

Það er mikil gæsla á landamærum Kóreuríkjanna. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu sex árum hefur hermönnum í suðurkóreska hernum fækkað um 20% og eru þeir nú 450.000. Varnarmálaráðuneytið segir að ástæðuna megi rekja til fækkunar karlmanna á herskyldualdri.

Ástæðan fyrir fækkun karlmanna á herskyldualdri er að fæðingartíðnin í landinu er lág en hver kona eignast að meðaltali 0,75 börn og það er auðvitað ávísun á fólksfækkun.

Að mati varnarmálaráðuneytisins þurfa 500.000 hermenn að vera undir vopnum til að tryggja nauðsynlegar varnir landsins gegn norðurkóreska hernum en talið er að 1,3 milljónir manna séu í norðurkóreska hernum.

Herskylda er í Suður-Kóreu en landið á formlega séð enn í stríði við Norður-Kóreu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lést eftir að hafa borðað brokkolísamloku – Fjöldi fólks á sjúkrahúsi

Lést eftir að hafa borðað brokkolísamloku – Fjöldi fólks á sjúkrahúsi
Pressan
Í gær

Herða reglur um skotvopnaeign í kjölfar skelfilegra mála

Herða reglur um skotvopnaeign í kjölfar skelfilegra mála
Pressan
Í gær

Sextán ára stúlka og tveir yngri piltar handtekin vegna morðs

Sextán ára stúlka og tveir yngri piltar handtekin vegna morðs
Pressan
Fyrir 2 dögum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún vissi að pabbi hennar var að gera slæma hluti við hana – Það tók mörg ár að afhjúpa sannleikann

Hún vissi að pabbi hennar var að gera slæma hluti við hana – Það tók mörg ár að afhjúpa sannleikann