fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Pressan

Fjárhirðir fann lík í jökli – Hafði verið saknað í 28 ár

Pressan
Miðvikudaginn 13. ágúst 2025 06:30

Líkið fannst í afskekktum dal. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjárhirðirinn Omar Khan fann nýlega lík í jökli í Supat dalnum í Pakistan. Líkið reyndist vera af manni að nafni Naseeruddin en hans hafði verið saknað síðan 1997.

Líkið fannst 1. ágúst. „Það sem ég sá var ótrúlegt. Líkið var óskaddað og fötin voru ekki einu sinni rifin,“ sagði Omar Khan í samtali við BBC.

Skilríki, sem voru í fatnaðinum, vörpuðu ljósi á af hverjum líkið var.

Lögreglan segir að Naseeruddin hafi horfið í júní 1997 þegar hann lenti í snjóstormi og datt ofan í jökulsprungu.

Hann hafði verið á ferð á hestbaki með bróður sínum þegar slysið átti sér stað.

Hann lét eftir sig eiginkonu og tvö börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lést eftir að hafa borðað brokkolísamloku – Fjöldi fólks á sjúkrahúsi

Lést eftir að hafa borðað brokkolísamloku – Fjöldi fólks á sjúkrahúsi
Pressan
Í gær

Herða reglur um skotvopnaeign í kjölfar skelfilegra mála

Herða reglur um skotvopnaeign í kjölfar skelfilegra mála
Pressan
Í gær

Sextán ára stúlka og tveir yngri piltar handtekin vegna morðs

Sextán ára stúlka og tveir yngri piltar handtekin vegna morðs
Pressan
Fyrir 2 dögum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún vissi að pabbi hennar var að gera slæma hluti við hana – Það tók mörg ár að afhjúpa sannleikann

Hún vissi að pabbi hennar var að gera slæma hluti við hana – Það tók mörg ár að afhjúpa sannleikann