fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Sextán ára stúlka og tveir yngri piltar handtekin vegna morðs

Pressan
Mánudaginn 11. ágúst 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Kent á Englandi hefur handtekið þrjá unglinga vegna gruns um morð á manni í strandbænum Leysdown-on-Sea. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar.

Lögreglan var kölluð að heimili í strandbænum á sunnudagskvöld. Greint var frá því átök hefðu brotist út í litlum hópi fólks og maður hefði orðið fyrir alvarlegum áverkum.

Skömmu eftir að lögregla og sjúkralið komu á vettvang var maðurinn úrskurðaður látinn, en hann var á fimmtugsaldri.

Þrjú eru í haldi lögreglu, grunuð um að hafa banað manninum, 16 ára stúlka og tveir piltar, 14 og 15 ára.

Í tilkynningu lögreglu kemur jafnframt fram að hún óskar eftir að möguleg vitni að atburðum gefi sig fram, eða hver sá sem kann að hafa upplýsingar um málið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
Pressan
Í gær

Er í lagi að drekka gos með sætuefnum? – Vísindamaður er ekki í neinum vafa

Er í lagi að drekka gos með sætuefnum? – Vísindamaður er ekki í neinum vafa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fannst sundurhlutaður í kjallara – Unnustan og móðirin hafa játað morðið

Fannst sundurhlutaður í kjallara – Unnustan og móðirin hafa játað morðið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þekktur vísindamaður hengdur fyrir njósnir

Þekktur vísindamaður hengdur fyrir njósnir