fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Pressan

Unglingur dæmdur í fangelsi fyrir að hafa myrt sjö barna föður í Cardiff

Pressan
Miðvikudaginn 28. maí 2025 07:30

Colin Richards. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Corey Gauci, 19 ára, var í síðustu viku fundinn sekur um að hafa myrt hinn 48 ára Colin Richards í Cardiff í Wales í apríl á síðasta ári.

Sky News segir að Richards hafi fundist meðvitundarlaus í Heol-Y-Berllan þann 7. apríl á síðasta ári. Hann hafði verið stunginn í lærið og lést af völdum áverka sinna.

Gauci var dæmdur í ævilangt fangelsi á föstudaginn og getur í fyrsta lagi sótt um reynslulausn eftir 24 ár.

Nokkrir aðrir voru einnig dæmdir í fangelsi fyrir aðild að morðinu. Hlaut fólkið tveggja til fjögurra ára fangelsisdóm og einn hlaut skilorðsbundinn dóm.

Fyrir dómi kom fram að morðið hafi verið afleiðing deilna á milli vinar Richards og hinna ákærðu. Til átaka hafi komið sem hafi endað með að Richards var stunginn til bana.

Richard lætur sjö börn eftir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Leikkona vonast til að endurlífga 13 ára son sinn sem lést á föstudag – Er í kapphlaupi við tímann

Leikkona vonast til að endurlífga 13 ára son sinn sem lést á föstudag – Er í kapphlaupi við tímann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sextug kona í dái eftir að innbrotsþjófur braust inn á heimili milljarðamærings

Sextug kona í dái eftir að innbrotsþjófur braust inn á heimili milljarðamærings
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur í líkamstjáningu segir að Macron hafi verið reiður eftir að eiginkona hans ýtti honum

Sérfræðingur í líkamstjáningu segir að Macron hafi verið reiður eftir að eiginkona hans ýtti honum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harvard sviptir starfsmann æviráðningu – Rannsakaði siðferðislega hegðun en var rekin fyrir ósiðferðislega hegðun

Harvard sviptir starfsmann æviráðningu – Rannsakaði siðferðislega hegðun en var rekin fyrir ósiðferðislega hegðun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamaður með stórtíðindi – Það eru til skjöl sem sanna að geimverur hafa drepið fólk

Vísindamaður með stórtíðindi – Það eru til skjöl sem sanna að geimverur hafa drepið fólk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknir segir þetta ástæðuna fyrir að sofa eigi með gluggana lokaða

Læknir segir þetta ástæðuna fyrir að sofa eigi með gluggana lokaða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gamla sólarvörnin þín getur aukið hættuna á húðkrabbameini

Gamla sólarvörnin þín getur aukið hættuna á húðkrabbameini
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að bursta tennurnar fyrir eða eftir morgunmatinn? – Þetta segir tannlæknirinn

Á að bursta tennurnar fyrir eða eftir morgunmatinn? – Þetta segir tannlæknirinn