fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Pressan

Leystu rússneskan tölvuþrjótahóp upp í alþjóðlegri aðgerð

Pressan
Miðvikudaginn 28. maí 2025 06:30

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregluyfirvöld í Norður-Ameríku og víða í Evrópu leystu nýlega upp hóp rússneskra tölvuþrjóta. 20 alþjóðlegar handtökuskipanir hafa verið gefnar út á hendur fólki sem býr flest í Rússlandi.

The Guardian segir að bresk, kanadísk, dönsk, hollensk, frönsk, þýsk og bandarísk lögregluyfirvöld hafi tekið þátt í aðgerðinni.

Tölvuþrjótarnir einbeittu sér að því að lauma spilliforritum í tölvur um allan heim. Með þeim geta þeir náð stjórn á tölvunum og stolið upplýsingum úr þeim eða gert tölvuárásir með það að markmiði að valda tjóni eða grafa undan stjórnvöldum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Taívan vill friðsamlega sambúð við Kína en verður að undirbúa sig undir stríð segir forsetinn

Taívan vill friðsamlega sambúð við Kína en verður að undirbúa sig undir stríð segir forsetinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leikkona vonast til að endurlífga 13 ára son sinn sem lést á föstudag – Er í kapphlaupi við tímann

Leikkona vonast til að endurlífga 13 ára son sinn sem lést á föstudag – Er í kapphlaupi við tímann
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Flugvél full af enskum dýrum“ – Farþegi lýsir hryllingsflugi til sólarstrandar

„Flugvél full af enskum dýrum“ – Farþegi lýsir hryllingsflugi til sólarstrandar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamaður með stórtíðindi – Það eru til skjöl sem sanna að geimverur hafa drepið fólk

Vísindamaður með stórtíðindi – Það eru til skjöl sem sanna að geimverur hafa drepið fólk
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ef þú geymir þetta við hlið gúrku í ísskápnum þá helst hún fersk og verður ekki mjúk

Ef þú geymir þetta við hlið gúrku í ísskápnum þá helst hún fersk og verður ekki mjúk
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gamla sólarvörnin þín getur aukið hættuna á húðkrabbameini

Gamla sólarvörnin þín getur aukið hættuna á húðkrabbameini