fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Pressan

Ónæmi gegn ofurbakteríum getur kostað 220 milljarða árlega

Pressan
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 13:30

Margar bakteríur eru ónæmar fyrir sýklalyfjum. Mynd:Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að ef ekki verður gripið til samhæfðra aðgerða gegn ofurbakteríum og ónæmi gegn þeim, þá geti milljónir manna látist og tjónið á heimsvísu gæti numið sem svarar til 220 milljarða íslenskra króna á ári næstu 25 árin.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að þetta muni koma allra verst niður á Bandaríkjunum, Bretlandi og Evrópusambandinu. Hafa sumir gagnrýnt niðurskurð þróunaraðstoðar þessara ríkja og segja að það geti haft alvarleg áhrif í baráttunni við ofurbakteríur.

Nú síðast tilkynnti breska ríkisstjórnin að hún muni hætta stuðningi við baráttuna gegn sýklalyfjaónæmi í lág- og millitekjulöndum.

Mörg önnur Evrópuríki hafa einnig skorið niður fjárlög til þróunaraðstoðar og það sama á við um Bandaríkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg þróun – Núna er Bandaríkjamönnum nokkuð sama um Trump og Epstein

Ótrúleg þróun – Núna er Bandaríkjamönnum nokkuð sama um Trump og Epstein
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum