fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Pressan

Ef þú ferð að heiman í nokkra daga, þá skaltu skilja ryksuguna eftir á áberandi stað

Pressan
Laugardaginn 16. ágúst 2025 17:30

Ætli hann sé að fara í frí? Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannlaust hús eða íbúð getur verið sannkölluð gullnáma fyrir innbrotsþjóf. Það þarf því að huga að ýmsu þegar húsið er skilið eftir mannlaust. Einföld ráð geta komið að góðu gagni við að fæla innbrotsþjófa frá húsinu.

Eitt af þessum góðu ráðum er að skilja ryksuguna eftir á áberandi stað, til dæmis í miðri stofunni. Þetta fær væntanlega innbrotsþjófa til að halda að þú hafi verið að ryksuga og hafi þurft að skjótast frá en komir fljótlega aftur.

Það er líka góð fjárfesting að kaupa sér útiljós sem er tengt hreyfiskynjara. Það er fátt sem innbrotsþjófum líkar verr en að vera skyndilega baðaðir í ljósi þegar þeir eru að sniglast við hús um miðja nótt. Þá er lang líklegast að þeir leggi á flótta.

Enn ein hugmyndin er að dreifa möl í kringum húsið því það er nánast útilokað að ganga hljóðlaust á henni.

Síðan er rétt að gæta þess að skilja ekki töskur, veski og skartgripi eftir á áberandi stöðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjárhirðir fann lík í jökli – Hafði verið saknað í 28 ár

Fjárhirðir fann lík í jökli – Hafði verið saknað í 28 ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Karlmaður og kona grunuð um morð á eins árs barni

Karlmaður og kona grunuð um morð á eins árs barni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tók tvo sopa áður en hann missti meðvitund – „Ég er kominn með nóg af þessu landi“

Tók tvo sopa áður en hann missti meðvitund – „Ég er kominn með nóg af þessu landi“