fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Pressan

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Pressan
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 07:12

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir kannast eflaust við gervigreindarforritið ChatGPT og margir nota það. Að undanförnu hafa margar sögur verið á kreiki um hvernig gervigreind hefur tekið að sér að veita fólki ráð tengd heilsu þess. En þessi ráð eru ekki alltaf góð.

Því fékk sextugur Bandaríkjamaður að kenna á þegar hann leitaði sér ráða hjá ChatGPT.

Maðurinn hafði lesið um neikvæð áhrif natrínklóríðs, sem er bara venjulegt borðsalt, á heilsuna. Hann ákvað því að leita ráða hjá ChatGPT um hvernig hann gæti forðast að neyta salts.

Forritið sagði honum að hann gæti tekið natríumbrómíð í þrjá mánuði en tók ekkert fram um þá heilsufarsáhættu sem því fylgir.

Maðurinn ákvað að fylgja þessu ráði og lá leiðin bara beint niður á við í kjölfarið því hann þróaði með sér brómeitrun. Þessi sjúkdómur var vel þekktur í byrjun tuttugustu aldarinnar og segir The Guardian að talið sé að hann hafi átt hlut að máli varðandi innlögn næstum því tíunda hvers sjúklings á geðdeild á þeim tíma.

Sjúkdómnum fylgja bæði lífeðlisfræðileg og taugasálfræðileg einkenni. Í tilfelli mannsins voru það ofsóknaræði og ofskynjanir.

Hann var að lokum lagður inn á geðdeild.

Fjallað er um málið í vísindaritinu Annals of Internal Medicine og benda höfundar greinarinnar á að málið sé dæmi um hvernig gervigreind geti látið frá sér ónákvæmar upplýsingar og kynt undir dreifingu rangra upplýsinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðin í jógúrtbúðinni – Hver myrti fjórar stúlkur fyrir þremur áratugum og af hverju hefur hann enn ekki fundist?

Morðin í jógúrtbúðinni – Hver myrti fjórar stúlkur fyrir þremur áratugum og af hverju hefur hann enn ekki fundist?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjárhirðir fann lík í jökli – Hafði verið saknað í 28 ár

Fjárhirðir fann lík í jökli – Hafði verið saknað í 28 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

Suður-Evrópa brennur – Vísindamaður varar við „mólótovkokteil“

Suður-Evrópa brennur – Vísindamaður varar við „mólótovkokteil“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegt sjónarspil í morgunumferðinni – Myndband

Óhugnanlegt sjónarspil í morgunumferðinni – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakaði gest á Airbnb um eignatjón – Gestgjafinn notaði gervigreindarmyndir

Sakaði gest á Airbnb um eignatjón – Gestgjafinn notaði gervigreindarmyndir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hryllilegt mál – Lét svínin éta tvær konur

Hryllilegt mál – Lét svínin éta tvær konur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Velti fyrir sér hvers vegna hún hætti að sjá myndir af litla frænda sínum á samfélagsmiðlum – Óhugnanlegur sannleikurinn kom í ljós síðar

Velti fyrir sér hvers vegna hún hætti að sjá myndir af litla frænda sínum á samfélagsmiðlum – Óhugnanlegur sannleikurinn kom í ljós síðar