fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Sextán ára stúlka og tveir yngri piltar handtekin vegna morðs

Pressan
Mánudaginn 11. ágúst 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Kent á Englandi hefur handtekið þrjá unglinga vegna gruns um morð á manni í strandbænum Leysdown-on-Sea. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar.

Lögreglan var kölluð að heimili í strandbænum á sunnudagskvöld. Greint var frá því átök hefðu brotist út í litlum hópi fólks og maður hefði orðið fyrir alvarlegum áverkum.

Skömmu eftir að lögregla og sjúkralið komu á vettvang var maðurinn úrskurðaður látinn, en hann var á fimmtugsaldri.

Þrjú eru í haldi lögreglu, grunuð um að hafa banað manninum, 16 ára stúlka og tveir piltar, 14 og 15 ára.

Í tilkynningu lögreglu kemur jafnframt fram að hún óskar eftir að möguleg vitni að atburðum gefi sig fram, eða hver sá sem kann að hafa upplýsingar um málið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Evrópskar borgir leggja háar sektir gegn ýmsu athæfi ferðamanna – „Heimamenn eru komnir með nóg“

Evrópskar borgir leggja háar sektir gegn ýmsu athæfi ferðamanna – „Heimamenn eru komnir með nóg“
Pressan
Í gær

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hefndi sín grimmilega fjórum árum eftir að hafa fengið vitlaust álegg á samlokuna

Hefndi sín grimmilega fjórum árum eftir að hafa fengið vitlaust álegg á samlokuna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla
Pressan
Fyrir 3 dögum

Martröð í Grikklandi: Sofnaði á sólbekk við hlið eiginkonu sinnar – „Þegar ég vaknaði var hún horfin“

Martröð í Grikklandi: Sofnaði á sólbekk við hlið eiginkonu sinnar – „Þegar ég vaknaði var hún horfin“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gekk inn á sjúkrahús með mannshöfuð í poka

Gekk inn á sjúkrahús með mannshöfuð í poka
Pressan
Fyrir 4 dögum

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu