fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Fjarlægja hátalara sem útvarpa áróðri til Norður-Kóreu

Pressan
Mánudaginn 11. ágúst 2025 06:30

Það er mikil gæsla á landamærum Kóreuríkjanna. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suðurkóresk yfirvöld eru byrjuð að fjarlægja hátalara, sem eru við landamærin að Norður-Kóreu, með það fyrir augum að draga úr spennu á milli ríkjanna.

Hátalararnir hafa verið notaðir til að útvarpa áróðri og K-poppi til nágrannanna í Norður-Kóreu. Frjálslynd ríkisstjórn tók nýlega við völdum í Suður-Kóreu og í júní stöðvaði hún áróðursútsendingarnar.

Litið var á það sem tilraun til að byggja upp traust og opna fyrir viðræður við einræðisstjórnina í Pyongyang en hún hefur nær algjörlega lokað á samskipti við Suður-Kóreu á undanförnum árum.

En einræðisstjórnin er ekki á þeim buxunum að ræða málin við grannana í suðri og segist einfaldlega ekki hafa neinn áhuga á því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Konur eru hamingjusamari án karla og barna – „Ef þú ert kona, slepptu því að giftast“

Konur eru hamingjusamari án karla og barna – „Ef þú ert kona, slepptu því að giftast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skelfileg sjón blasti við lögreglu í yfirgefnu húsi

Skelfileg sjón blasti við lögreglu í yfirgefnu húsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gafst upp á hrotum kærastans og skaut hann

Gafst upp á hrotum kærastans og skaut hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ég var dáinn í sjö mínútur“ – „Þetta sá ég hinum megin“

„Ég var dáinn í sjö mínútur“ – „Þetta sá ég hinum megin“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaðið hefur sýningar í september – „Tilbúin að hrista upp í öllu“

Blaðið hefur sýningar í september – „Tilbúin að hrista upp í öllu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fékk ekki aðalhlutverkið i Titanic vegna smábeiðni frá Cameron

Fékk ekki aðalhlutverkið i Titanic vegna smábeiðni frá Cameron