fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Pressan

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans

Pressan
Laugardaginn 9. ágúst 2025 17:30

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður einn kom á Hangal Sri Kumareshwar sjúkrahúsið á Indlandi og kvartað undan magaverkjum. Hann sagði að honum fyndist hann vera „uppblásinn“. Þegar læknar skoðuðu hann gerðu þeir ótrúlega uppgövtun.

Í maga mannsins fundu þeir 187 smápeninga sem vógu samtals um 1,5 kíló.

Það var því kannski engin furða að maðurinn væri með magaverki og uppköst.

Maðurinn, sem glímir við andleg veikindi, hafði gleypt myntina á tveggja til þriggja mánaða tímabili.

Mirror hefur eftir Eshwar Kalaburgi, lækni, að maðurinn hafi verið með uppköst og magaverki þegar ættingjar hans komu með hann á sjúkrahúsið. Vegna sjúkdómseinkennanna hafi röntgenmyndir verið teknar af maga hans og ristilskoðun framkvæmd. Þá hafi myntin sést. Því hafi verið ákveðið að skera hann upp og fjarlægja myntina.

Aðgerðin tók um tvær klukkustundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona undirbýrð þú þig best fyrir flugferðina að sögn flugfreyju

Svona undirbýrð þú þig best fyrir flugferðina að sögn flugfreyju
Pressan
Í gær

Martröð í Grikklandi: Sofnaði á sólbekk við hlið eiginkonu sinnar – „Þegar ég vaknaði var hún horfin“

Martröð í Grikklandi: Sofnaði á sólbekk við hlið eiginkonu sinnar – „Þegar ég vaknaði var hún horfin“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Breskur maður lést í kjölfar hárígræðslu

Breskur maður lést í kjölfar hárígræðslu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað gera Svisslendingar nú? – Trump lagði 39% toll á svissneskar vörur

Hvað gera Svisslendingar nú? – Trump lagði 39% toll á svissneskar vörur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nú er hægt að leigja lúxushús stórstjörnunnar

Nú er hægt að leigja lúxushús stórstjörnunnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfull ofursnekkja með vatnsþéttan peningaskáp hefur verið hífð af hafsbotni – Spurningarnar hlaðast upp – Myndband

Dularfull ofursnekkja með vatnsþéttan peningaskáp hefur verið hífð af hafsbotni – Spurningarnar hlaðast upp – Myndband