Mýflugur er það dýr í heiminum sem á sök á flestum dauðsföllum. Þessar litlu blóðsugur geta borið fjölda sjúkdóma með sér, til dæmis malaríu.
Sænsk yfirvöld benda á að vegna loftslagsbreytinganna berist hættulegar dýrategundir sífellt lengra norður á bóginn og að þau hafi sérstakan áhuga á að kortleggja mýflugur sem halda sig þar sem fólk býr. Þetta séu mýflugurnar sem mesta hættan sé á að smiti fólk.