fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Pressan

Svíar hvattir til að drepa ekki mýflugur

Pressan
Þriðjudaginn 27. maí 2025 06:30

Mýflugur eru ná ansi hvimleiðar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænsk yfirvöld hvetja landsmenn til að sleppa því að drepa mýflugur og reyna þess í stað að veiða þær svo vísindamenn geti rannsakað þær.

Mýflugur er það dýr í heiminum sem á sök á flestum dauðsföllum. Þessar litlu blóðsugur geta borið fjölda sjúkdóma með sér, til dæmis malaríu.

Sænsk yfirvöld benda á að vegna loftslagsbreytinganna berist hættulegar dýrategundir sífellt lengra norður á bóginn og að þau hafi sérstakan áhuga á að kortleggja mýflugur sem halda sig þar sem fólk býr. Þetta séu mýflugurnar sem mesta hættan sé á að smiti fólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Útlendingastofnun svarar fyrir gagnrýni á mál Oscars – „Hann á foreldra í heimalandi“

Útlendingastofnun svarar fyrir gagnrýni á mál Oscars – „Hann á foreldra í heimalandi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband virðist sýna uppnám á milli Macron og eiginkonu hans – Ýtti í andlitið á honum

Myndband virðist sýna uppnám á milli Macron og eiginkonu hans – Ýtti í andlitið á honum
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Grænmeti er eitur“ segir prófessor í heilbrigðisfræði

„Grænmeti er eitur“ segir prófessor í heilbrigðisfræði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heitur drykkur og vinsælt sælgæti lækka blóðþrýstinginn og styrkja hjartað

Heitur drykkur og vinsælt sælgæti lækka blóðþrýstinginn og styrkja hjartað
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég sá fljúgandi furðuhlut með merki Air Force“ segir fyrrum læknir hjá NASA

„Ég sá fljúgandi furðuhlut með merki Air Force“ segir fyrrum læknir hjá NASA
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir borgaði manni fyrir að myrða 12 ára dóttur hennar

Móðir borgaði manni fyrir að myrða 12 ára dóttur hennar