fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Pressan

Þetta ættu allir að setja í uppþvottavélina öðru hvoru

Pressan
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 17:30

Það þarf ekki að vera flókið að þrífa uppþvottavélina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú hugleitt að uppþvottavélin þín þarf líklega að fá góða hreingerningu? Hún stendur sig örugglega vel við að þrífa leirtauið og potta en hún getur sjálf orðið skítug og þarf því á góðri hreingerningu að halda.

Með einföldu ráði er hægt að halda henni hreinni og þar með betur í stakk búinni til að þvo vel.

Til að halda henni í toppformi er hægt að dreifa 50 grömmum af natróni í botninn á henni. Síðan setur þú edik í hólfið sem þú setur þvottaefnið venjulega í. Síðan lætur þú vélina ganga án þess að setja neitt annað í hana. Að þessu loknu ætti hún að vera skínandi hrein.

Það er að sögn gott að gera þetta annan hvern mánuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Pressan
Í gær

Fundu fjársjóð en enduðu í grjótinu

Fundu fjársjóð en enduðu í grjótinu
Pressan
Í gær

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er hinn fullkomni tími til að vakna á morgnana – Breytist með aldrinum

Þetta er hinn fullkomni tími til að vakna á morgnana – Breytist með aldrinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal

Andvaka Elon Musk hellti úr skálum reiði sinnar yfir Wall Street Journal
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Staðfesti ævilangt fangelsi yfir foreldrum sem myrtu dóttur sína

Staðfesti ævilangt fangelsi yfir foreldrum sem myrtu dóttur sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög