fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Pressan

Marsbíll NASA sá undarlega „Marsbók“

Pressan
Sunnudaginn 28. maí 2023 13:30

Marsbókin góða. Mynd:NASA/JPL-Caltech/MSSS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Curiosity, sem er einn Marsbíla bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, tók nýlega athyglisverða mynd af litlum steini á yfirborði Mars. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir það að steinninn líkist einna helst steingerðri bók.

Myndin var tekin 15. apríl síðastliðinn en þá voru 3.800 Marsdagar liðnir frá því að Curiosity kom til Mars. Einn Marsdagur, sólarhringur, er um 40 mínútnum lengri en sólarhringur hér á jörðinni.

Steinninn líkist opinni bók sem hefur frosið þegar verið var að fletta henni.

Eins og myndin sýnir þá líkist steinninn bók en hann er miklu minni en venjuleg bók því hann er aðeins 2,5 cm á breidd að sögn NASA.

Fulltrúi NASA sagði að steinar, með óvenjulega lögun, séu algengir á Mars. Þeir eru úr steinefnum sem voru skilin eftir af vatni fyrir löngu síðan. Þessi steinefni voru eitt sinn grafin undir mýkri jarðlögum en landeyðing í milljarða ára hefur blásið öllu öðru á brott að sögn NASA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída
Pressan
Fyrir 5 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri