fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Marsbíll NASA sá undarlega „Marsbók“

Pressan
Sunnudaginn 28. maí 2023 13:30

Marsbókin góða. Mynd:NASA/JPL-Caltech/MSSS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Curiosity, sem er einn Marsbíla bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, tók nýlega athyglisverða mynd af litlum steini á yfirborði Mars. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir það að steinninn líkist einna helst steingerðri bók.

Myndin var tekin 15. apríl síðastliðinn en þá voru 3.800 Marsdagar liðnir frá því að Curiosity kom til Mars. Einn Marsdagur, sólarhringur, er um 40 mínútnum lengri en sólarhringur hér á jörðinni.

Steinninn líkist opinni bók sem hefur frosið þegar verið var að fletta henni.

Eins og myndin sýnir þá líkist steinninn bók en hann er miklu minni en venjuleg bók því hann er aðeins 2,5 cm á breidd að sögn NASA.

Fulltrúi NASA sagði að steinar, með óvenjulega lögun, séu algengir á Mars. Þeir eru úr steinefnum sem voru skilin eftir af vatni fyrir löngu síðan. Þessi steinefni voru eitt sinn grafin undir mýkri jarðlögum en landeyðing í milljarða ára hefur blásið öllu öðru á brott að sögn NASA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca