fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Grunaður um að hafa myndað 150 manns með falinni myndavél inni á salerni

Pressan
Þriðjudaginn 16. maí 2023 21:00

Njósnamyndavél. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska alríkislögreglan FBI handtók nýlega farþega um borð í skemmtiferðaskipi, sem var á siglingu í Karíbahafi, fyrir að hafa komið falinni myndavél fyrir á einu salerni skipsins.

The Washington Post segir að rannsókn FBI hafi leitt í ljós að myndir af rúmlega 150 manns hafi verið í vélinni, þar á meðal mörgum börnum. Maður er grunaður um tilraun til að verða sér úti um myndefni sem átti að nota til kynferðisbrota gagnvart þeim.

Hinn handtekni heitir Jeremy Froias. Hann starfaði sem netöryggisfræðingur hjá sveitarfélagi í Flórída fram að handtökunni.

Hann hefur verið kærður fyrir að vera með ólöglegar upptökur í fórum sínum og tilraun til að verða sér úti um myndefni sem átti að nota til að misnota börn.

The Washington Post segir að fyrsta upptakan í vélinni sýni Froias fela hana og stilla hana þannig að hún vísi á klósett.

Vélin tók upp salernisferðir rúmlega 150 manns, þar af rúmlega 40 barna, áður en hún fannst.

Það var árvökull farþegi sem uppgötvaði vélina og gerði áhöfn skipsins viðvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Í gær

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa