fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Jakki Michael Jackson úr frægri Pepsi-auglýsingu seldist á 43 milljónir

Pressan
Föstudaginn 17. nóvember 2023 22:00

Michael Jackson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn var leðurjakki, sem Michael Jackson klæddist í frægri auglýsingu fyrir Pepsi árið 1984, seldur á uppboði í Lundúnum. 250.000 pund, sem svarar til um 43,5 milljóna íslenskra króna, fengust fyrir jakkann.

Á sama uppboði var jakki, sem George Michael klæddist í tónlistarmyndbandinu „I Knew You Were Waiting (For Me), einnig boðinn upp og fengust 93.750 pund fyrir hann en það svarar til 16,3 milljóna íslenskra króna.

Einnig var hárskraut, sem Amy Winehouse bar í tónlistarmyndbandinu „You Know I´m No Good“ boðið upp. Fyrir það fengust 18.750 pund en það svarar til um 3,2 milljóna íslenskra króna.

Um 200 munir, tengdir tónlist, voru boðnir upp á uppboðinu, þar á meðal frá AV/DC, David Bowie, Queen, Elvis Presley og Bítlunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?