fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Pressan

Jakki Michael Jackson úr frægri Pepsi-auglýsingu seldist á 43 milljónir

Pressan
Föstudaginn 17. nóvember 2023 22:00

Michael Jackson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn var leðurjakki, sem Michael Jackson klæddist í frægri auglýsingu fyrir Pepsi árið 1984, seldur á uppboði í Lundúnum. 250.000 pund, sem svarar til um 43,5 milljóna íslenskra króna, fengust fyrir jakkann.

Á sama uppboði var jakki, sem George Michael klæddist í tónlistarmyndbandinu „I Knew You Were Waiting (For Me), einnig boðinn upp og fengust 93.750 pund fyrir hann en það svarar til 16,3 milljóna íslenskra króna.

Einnig var hárskraut, sem Amy Winehouse bar í tónlistarmyndbandinu „You Know I´m No Good“ boðið upp. Fyrir það fengust 18.750 pund en það svarar til um 3,2 milljóna íslenskra króna.

Um 200 munir, tengdir tónlist, voru boðnir upp á uppboðinu, þar á meðal frá AV/DC, David Bowie, Queen, Elvis Presley og Bítlunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið
Pressan
Fyrir 1 viku

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum