fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Pressan

Merk uppgötvun – Fundu 24 bronsstyttur frá tíma Rómarveldis

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 07:00

Þær eru ótrúlega vel varðveittar. Mynd:Ítalska menningarmálaráðuneytið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalskir fornleifafræðingar gerðu nýlega magnað uppgötvun í Siena í Toscana. Þar fundu þeir 24 vel varðveittar bronsstyttur sem eru taldar vera frá tíma Rómarveldis.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að stytturnar séu af Hygieia, Apollo og öðrum rómverskum guðum. Talið er að þær séu allt að 2300 ára gamlar.

Stytturnar fundust í rústum forns baðhúss. Þar voru einnig um 6.000 brons-, silfur- og gullmyntir.

Jacopo Tabolli, aðjúnkt við University of Foreigners í Siena, telur að þess fundur geti orðið til þess að endurskrifa þurfi söguna því stytturnar séu frá tíma þar sem miklar breytingar áttu sér stað í Toscana.

Hann sagði að líklega hafi styttunum verið komið fyrir undir baðhúsinu í tengslum við helgisiði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mæðgur voru ofsóttar af eltihrelli í 12 ár – „Ég hef loksins fundið þig“

Mæðgur voru ofsóttar af eltihrelli í 12 ár – „Ég hef loksins fundið þig“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 1 viku

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 1 viku

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum