fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Merk uppgötvun – Fundu 24 bronsstyttur frá tíma Rómarveldis

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 07:00

Þær eru ótrúlega vel varðveittar. Mynd:Ítalska menningarmálaráðuneytið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalskir fornleifafræðingar gerðu nýlega magnað uppgötvun í Siena í Toscana. Þar fundu þeir 24 vel varðveittar bronsstyttur sem eru taldar vera frá tíma Rómarveldis.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að stytturnar séu af Hygieia, Apollo og öðrum rómverskum guðum. Talið er að þær séu allt að 2300 ára gamlar.

Stytturnar fundust í rústum forns baðhúss. Þar voru einnig um 6.000 brons-, silfur- og gullmyntir.

Jacopo Tabolli, aðjúnkt við University of Foreigners í Siena, telur að þess fundur geti orðið til þess að endurskrifa þurfi söguna því stytturnar séu frá tíma þar sem miklar breytingar áttu sér stað í Toscana.

Hann sagði að líklega hafi styttunum verið komið fyrir undir baðhúsinu í tengslum við helgisiði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca