fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Merk uppgötvun – Fundu 24 bronsstyttur frá tíma Rómarveldis

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 07:00

Þær eru ótrúlega vel varðveittar. Mynd:Ítalska menningarmálaráðuneytið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalskir fornleifafræðingar gerðu nýlega magnað uppgötvun í Siena í Toscana. Þar fundu þeir 24 vel varðveittar bronsstyttur sem eru taldar vera frá tíma Rómarveldis.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að stytturnar séu af Hygieia, Apollo og öðrum rómverskum guðum. Talið er að þær séu allt að 2300 ára gamlar.

Stytturnar fundust í rústum forns baðhúss. Þar voru einnig um 6.000 brons-, silfur- og gullmyntir.

Jacopo Tabolli, aðjúnkt við University of Foreigners í Siena, telur að þess fundur geti orðið til þess að endurskrifa þurfi söguna því stytturnar séu frá tíma þar sem miklar breytingar áttu sér stað í Toscana.

Hann sagði að líklega hafi styttunum verið komið fyrir undir baðhúsinu í tengslum við helgisiði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?