fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

Íslamska ríkið réðst á fangelsi og frelsaði fjölda öfgamanna

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 08:45

Fáni Íslamska ríkisins. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið réðust í gær á fangelsi á yfirráðasvæði Kúrda í Sýrlandi. Þeir náðu að frelsa ótilgreindan fjölda öfgamanna.

 Bílsprengja var sprengd nærri inngangi Ghwayranfangelsins og síðan sprakk önnur sprengja ekki fjarri. Í kjölfarið réðust vígamenn úr röðum Íslamska ríkisins á öryggissveitir Kúrda sem reka fangelsið og sjá um gæslu þar.

Ótilgreindum fjölda fanga tókst að sleppa að því er segir í frétt AFP.

Fólk frá rúmlega 50 ríkjum er vistað í fangelsinu en í heildina eru um 12.000 liðsmenn Íslamska ríkisins í haldi í Sýrlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“