Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni

Nýsjálensk fjölskylda keypti nýlega ferðatösku á uppboði í lagerhúsnæði í Auckland. Þegar heim var komið var ferðataskan opnuð og blöstu þá líkamsleifar við fjölskyldunni. Eins og gefur að skilja hringdi fjölskyldan strax í lögregluna sem rannsakar málið nú sem morð. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að næsta skref sé að réttarmeinafræðingar rannsaki líkamsleifarnar og reyni að … Halda áfram að lesa: Fjölskyldan keypti ferðatösku á uppboði – Fundu lík í henni