fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Pressan

Ninja særði tvo lögreglumenn með sverði

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. desember 2021 07:15

Franskir lögreglumenn við störf. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frönskum lögreglumönnum tókst að yfirbuga mann, klæddan í ninjabúning, í gær eftir að hann hafði ráðist á tvær lögreglukonur í Cherbourg síðdegis í gær og sært þær með sverði.

Talskona lögreglunnar sagði að maðurinn hafi verið klæddur í svört föt frá toppi til táar, eins og japanskur ninja.

Lögreglan segir að maðurinn hafi fyrst stolið bíl. Hann lenti í árekstri á bílnum og réðst síðan á lögreglukonurnar með sverði. Önnur særðist í andliti en hin á hökunni. Þær eru ekki í lífshættu.

Lögreglumenn skutu manninn þremur skotum til að stöðva hann. Hann var fluttur með þyrlu á sjúkrahús. Reuters segir að hann sé í lífshættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum
Pressan
Fyrir 1 viku

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns
Pressan
Fyrir 1 viku

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari