fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Pressan

Umdeild risapíka í Brasilíu

Erla Hlynsdóttir
Þriðjudaginn 5. janúar 2021 20:21

Verkið er eftir brasilísku listakonuna Juliana Notari. Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó ekki enn sé vika liðin af árinu 2021 hefur umdeildasta listaverk ársins mögulega þegar verið birt. Með þessum orðum hefst grein eftir blaðamanninn Kabir Jhala á The Art Newspaper þar sem hann fjallar um 33 metra steypta risapíku.

Mynd/Facebook

Verkið er eftir brasilísku listakonuna Juliana Notari, gerð þess hefur staðið yfir í ellefu mánuði og er það staðsett í grösugri brekku í sérstökum skúlptúrgarði. Juliana birti myndir af verkinu á Facebooksíðu sinni þar sem harkalegar umræður hafa skapast og fólk ýmist lofar eða lastar verkið.

Frá gerð verksins. Mynd/Facebook

Listaverkið ber nafnið „Diva“ og segir Juliana það ögra hugmyndum um birtingamyndir kynjanna í nútímasamfélagi.

Julia segir á Facebook að sérstaklega mikilvægt sé að setja þessi málefni á oddinn nú í stjórnartíð Jair Bolsonari, forseta Brasilíu, sem sagði nýverið að hann myndi aldrei samþykkja lögleiðingu fóstureyðinga.

 

https://www.facebook.com/juliana.notari/posts/10219401789651753

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverskir ríkisborgarar handteknir – Reyndu að kaupa úraníum í Evrópu

Kínverskir ríkisborgarar handteknir – Reyndu að kaupa úraníum í Evrópu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Þriggja barna móðir lifði tvöföldu lífi

Sakamál: Þriggja barna móðir lifði tvöföldu lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Forstjóri McDonald‘s opnar sig um það hversu oft hann borðar þar

Forstjóri McDonald‘s opnar sig um það hversu oft hann borðar þar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum

Segir þetta valda frjósemisvanda Pólverja og að ekki sé hægt að leysa hann með peningum