Bill Gates varaði við heimsfaraldri 2015 – „Það hefði átt að gera meira til að undirbúa baráttu við heimsfaraldur.“

Það hefði átt að gera miklu meira til að undirbúa baráttu við heimsfaraldur segir mannvinurinn Bill Gates. Hann segir að ríkisstjórnir heimsins hafi ekki verið viðbúnar kórónuveirufaraldrinum sem nú geisar og að flest ríki heims hafi látið sitja á hakanum að undirbúa sig undir heimsfaraldur. Þetta sagði hann nýlega í samtali við BBC þar sem … Halda áfram að lesa: Bill Gates varaði við heimsfaraldri 2015 – „Það hefði átt að gera meira til að undirbúa baráttu við heimsfaraldur.“