fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Pressan

Verslunarfólkið gapti þegar það opnaði bananakassana

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 18:00

Ein af sendingunum. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitthvað hlýtur að hafa úrskeiðis hjá smyglurum sem pökkuðu 56 kílóum af kókaíni í bananakassa og sendu af stað. Kassarnir voru sendir í þrjár verslanir í Washington í Bandaríkjunum og þar voru þeir opnaðir á sunnudaginn.

CNN skýrir frá þessu. Talsmaður lögreglunnar í King sýslu í Washington sagði í samtali við Seattle Times að um mikið magn fíkniefna væri að ræða og að einhver hafi gert mistök.

Nokkrum dögum áður fann lögreglan í Kaliforníu mikið magn af maríjúana falið í jalapenos sendingu.

Lögreglan hefur ekki hugmynd um hver sendi fíkniefnin en verðmæti þeirra er rúmlega 500.000 dalir. Vitað er að sendingin kom frá vörugeymslu en ekki er vitað hvaðan kassarnir komu þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Suður-Evrópa brennur – Vísindamaður varar við „mólótovkokteil“

Suður-Evrópa brennur – Vísindamaður varar við „mólótovkokteil“
Pressan
Í gær

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk ætlar í mál við Apple – „Hvað er í gangi? Forvitnir vilja vita“

Elon Musk ætlar í mál við Apple – „Hvað er í gangi? Forvitnir vilja vita“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt sjónarspil í morgunumferðinni – Myndband

Óhugnanlegt sjónarspil í morgunumferðinni – Myndband
Pressan
Fyrir 2 dögum

Velti fyrir sér hvers vegna hún hætti að sjá myndir af litla frænda sínum á samfélagsmiðlum – Óhugnanlegur sannleikurinn kom í ljós síðar

Velti fyrir sér hvers vegna hún hætti að sjá myndir af litla frænda sínum á samfélagsmiðlum – Óhugnanlegur sannleikurinn kom í ljós síðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegur svikahrappur – Þær vissu ekkert

Ótrúlegur svikahrappur – Þær vissu ekkert
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjarlægja hátalara sem útvarpa áróðri til Norður-Kóreu

Fjarlægja hátalara sem útvarpa áróðri til Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svakalegar lýsingar á óskum Andrésar prins – „Ég er diplómat, ekki melludólgur“

Svakalegar lýsingar á óskum Andrésar prins – „Ég er diplómat, ekki melludólgur“